Ertu í byggingarframkvæmdum?
Þá er Bygg-kerfið lausn fyrir þig!
Bygg-kerfið er öflugt tölvukerfi á netinu sem leiðir þig frá hugmynd til fullbúinnar byggingar BYGG-kerfið er lausn fyrir: Framkvæmdaraðila, hönnuði, hönnunarstjóra, byggingarstjóra, iðnmeistara og verktaka, til að vinna með og útfæra alla þá þætti sem þeir þurfa við byggingarframkvæmdir.
Fullkomin yfirsýn yfir viðhald þinna fasteigna
Allir sem eiga fasteign standa frammi fyrir því að halda eigninni við. Þetta þarf að gera skipulega til að kostnaður viðhaldsins verði sem minnstur til lengri tíma. Nú er komið á markaðinn fullkomið viðhaldskerfi sem sýnir hvað þarf að gera fyrir eignina í heild á líftíma hennar og hvað þurfi að gera á hverju ári til að koma í veg fyrir vandamál eins og rakaskemmdir eða myglur.
1
LANGTÍMA VIÐHALDSÁÆTLUN sem sýnir á einfaldan hátt hvað þarf að gera fyrir eignina á hverju ári á meðan hún er í notkun.
Viðhaldskerfið stuðlar að því að ekki fari fram ótímabært viðhald en jafnframt að viðhaldi sé sinnt tímanlega. Þetta getur komið í veg fyrir stórtjón.
2
NÁKVÆM VIÐHALDSÁÆTLUN verður samtímis til fyrir hvert ár.
Í nákvæmu viðhaldsáætluninni eru allir viðhaldsliðir tilgreindir og magn og kostnaður hvers þeirra áætlaður. Notast er við réttar upphæðir þar sem Viðhaldskerfið sækir einingarverðin í byggingarverðskrá Hannarrs sem er uppfærð á þriggja mánaðar fresti.
3
SPARAR TÍMA OG PENING Eigendur geta notað áætlunina til að bjóða út viðhaldsverkefni ársins og fylgja framkvæmdunum eftir. Viðhaldskerfið spara því bæði tíma og pening.
Kerfið geymir upplýsingar um fyrri viðhaldsverk, hvað var gert og hvenær, hvaða efni var notað, hver vann verkið og hvernig verktakinn stóð sig o.s.frv.
Ert þú að standa í byggingarframkvæmdum?
Kynntu þér BYGG kerfið